Fara í innihald

Ari Kristinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ari Kristinsson (f. 16. apríl 1951) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður sem aðallega hefur fengist við kvikmyndatöku, en hefur líka leikstýrt barnamyndunum Stikkfrí (1997) og Pappírspésa (1990).

Ari hefur í gegnum árin tekið upp mikið af kvikmyndum eftir Friðrik Þór Friðriksson, meðal annars kvikmyndum á borð við Börn náttúrunnar, Bíódagar, Djöflaeyjan, Mamma Gógó og Á köldum klaka.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.