Hringurinn (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hringurinn
Auglýsing úr Morgunblaðinu
LeikstjóriFriðrik Þór Friðriksson
Frumsýning1985
Lengd80 mín.

Hringurinn er tilraunakvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Í myndinni keyrir myndatökumaður Hringveginn (Þjóðveg 1) í kringum Ísland með myndavél á þaki bílsins. Myndavélin tekur svo einn ramma á hverjum 12 metrum. Þegar myndin er svo sýnd á 24 römmum á sekúndu samsvarar það því að ferðast á hljóðhraða. Hringferðin tekur um 80 mínútur.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.