1561
Útlit
(Endurbeint frá MDLXI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1561 (MDLXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Afkomendur Jóns Sigmundssonar lögmans leituðu til Páls Stígssonar höfuðsmanns til að reyna að ná aftur jarðeignum sem Gottskálk Nikulásson biskup hafði náð af Jóni.
- Erasmus Villadtsson varð skólameistari í Skálholti.
Fædd
- Björn Benediktsson, sýslumaður á Munkaþverá (d. 1617).
Dáin
- Helgi Höskuldsson, síðasti ábóti í Þingeyraklaustri.
- Þuríður stóra Einarsdóttir.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 8. maí - Filippus 2. Spánarkonungur gerði Madríd að höfuðborg Spánar.
- 4. júní - Eldingu sló niður í Pálskirkjuna í London og hún stórskemmdist í eldsvoða í kjölfarið.
- 6. júní - Svíar unnu Lífland af Dönum.
- 29. júní - Eiríkur 14. var krýndur konungur Svíþjóðar.
- 12. júlí - Byggingu Vasilíjdómkirkjunnar í Moskvu lauk. Hún hófst 1534.
- 19. ágúst - María Skotadrottning sneri heim frá Frakklandi, þar sem hún hafði alist upp.
Fædd
- 22. janúar - Sir Francis Bacon, enskur heimspekingur (d. 1626).
- 24. júlí - María af Pfalz, fyrsta kona Karls 9. Svíakonungs (d. 1589).
- 27. október - Mary Sidney, enskur rithöfundur (d. 1621).
Dáin