1749
Útlit
(Endurbeint frá MDCCXLIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1749 (MDCCXLIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Kristjáni Drese landfógeta vikið úr starfi vegna drykkjuskapar og óreiðu.
- Ágúst - Guðni Sigurðsson sýslumaður í Gullbringusýslu var settur landfógeti til bráðabirgða.
- Desember - Skúli Magnússon var skipaður landfógeti.
- Suðurlandsskjálfti varð samkvæmt annálum.
Fædd
- Sæmundur Magnússon Hólm, prestur og fræðimaður (d. 1821).
- Margrethe Angel, dönsk kona sem rak fyrsta veitingahúsið í Reykjavík.
Dáin
Opinberar aftökur
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 3. janúar - Fréttablaðið Kjøbenhavnske Danske Post-Tidender, síðar Berlingske Tidende, kom út í fyrsta sinn í Kaupmannahöfn.
- 28. febrúar - Skáldsagan Tom Jones eftir breska rithöfundinn Henry Fielding kom út.
- 9. júlí - Bærinn Halifax á Nova Scotia var stofnaður.
- 12. september - Fyrsti hafnaboltaleikurinn var spilaður á Englandi.
Fædd
- 24. janúar - Charles James Fox, enskur stjórnmálamaður (d. 1806).
- 29. janúar - Kristján 7., Danakonungur (d. 1808).
- 28. mars - Pierre-Simon Laplace, franskur stærðfræðingur (d. 1827).
- 17. maí - Edward Jenner, enskur læknir, upphafsmaður bólusetninga (d. 1823).
- 28. ágúst - Johann Wolfgang von Goethe, þýskur rithöfundur og ljóðskáld (d. 1832).
- 17. nóvember - Nicolas Appert, franskur (d. 1841).
Dáin
- 8. febrúar - Jan van Huysum, hollenskur listmálari (f. 1682).
- 10. september - Émilie du Châtelet, franskur stærðfræðingur.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.