1792
Útlit
(Endurbeint frá MDCCXCII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1792 (MDCCXCII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
- Natan Ketilsson, skottulæknir, sem var myrtur á Illugastöðum á Vatnsnesi 1828.
Dáin
- Þorsteinn Hallgrímsson, prestur í Stærra-Árskógi (f. 1752).
Opinberar aftökur
- Ingibjörg Jónsdóttir, 32 ára gömul vinnukona, hálshoggin fyrir dulsmál.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 9. janúar - Rússland gerði friðarsamning við Ottómanveldið um yfirráð yfir Krímskaga.
- 1. mars - Frans 2. keisari, síðasti leiðtogi hins Heilaga rómverska ríkis tók við krúnunni.
- 7. mars - Land var numið í Sierra Leone fyrir frelsaða þræla
- 16. mars - Gústaf 3. Svíakonungur var skotinn til bana.
- 22. mars - Haítíska byltingin: Þrælar unnu sigur í bardaga.
- 20. apríl - Frönsku byltingarstríðin hófust þegar Frakkland lýsti stríði á hendur Austurríki.
- 25. apríl - Fyrsta aftakan með fallöxi í Frakklandi.
- 18. maí - Rússland réðst inn í Pólland.
- 21. maí - Unzen-eldfjallið gaus í Japan með hruni þess og meðfylgjandi flóðbylgju. Yfir 14.000 létust.
- 1. júní - Kentucky varð 15. fylki Bandaríkjanna.
- 4. júní - George Vancouver lýsti yfir að Puget-sund væri breskt landsvæði.
- 21. september - Fyrsta franska lýðveldið var stofnað. Konungsríkið Frakkland leið undir lok. Yfir 1.000 voru drepin í múgæsingu fyrr í mánuðinum.
- 13. október - Borgin Washington, D.C. var stofnuð.
- 29. október - Eldfjallið Mount Hood í Oregon fékk nafn sitt eftir Lord Hood, breskum aðmíráli.
- 3. desember - George Washington var kosinn forseti Bandaríkjanna í annað sinn.
Fædd
Dáin