1843
Útlit
(Endurbeint frá MDCCCXLIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1843 (MDCCCXLIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 8. mars - Danakonungur gaf út tilskipun um endurreisn Alþingis. Íslendingar hlutu kosningarétt, öllu heldur karlmenn sem áttu ákveðnar eignir. [1]
- Haukadalskirkja var byggð.
Fædd
- 31. maí - Kristján Eldjárn Þórarinsson, prestur
Dáin
- 21. júlí - Jón Benjamínsson, fyrsti íslenski lögregluþjónninn.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 25. mars - Fyrstu göng undir Thames í London og fyrstu undirvatnagöng heims voru opnuð.
- 23. maí - Síle náði yfirráðum yfir Magellansundi.
- 15. ágúst - Tívolíið í Kaupmannahöfn opnaði.
- 1. október - Breska blaðið News of the World kom fyrst út.
- 16. október - Uggur og ótti, rit eftir danska tilvistarheimspekinginn Søren Kierkegaard, kom út.
- 17. nóvember - Sjanghæ í Kína opnaði fyrir verslun útlendinga.
- 25. nóvember - Etna gaus, 69 létust í þorpinu Bronte.
- 19. desember - Jóladraumur, skáldsaga eftir enska rithöfundinn Charles Dickens sem kom út.
Fædd
- 11. desember - Robert Koch, þýskur örverufræðingur (d. 1910).
Dáin
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hvenær fengu allir fullorðnir kosningarétt á Íslandi? Vísindavefurinn