Magellansund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Magellansund er sund milli Eldlands og meginlands Suður-Ameríku, sunnan við Punta Arenas. Það er 560 km langt og 5-30 km breitt. Sigling um Megellansund er erfið vegna þoku, strauma og vestanvinda.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.