1851
Útlit
(Endurbeint frá MDCCCLI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1851 (MDCCCLI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Baula í Borgarfirði klifin í fyrsta sinn svo vitað sé.
- 28. júlí - Alger sólmyrkvi varð.
- 9. ágúst - Þjóðfundurinn: „Vér mótmælum allir!“
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 18. október - Brynjólfur Pétursson, lögfræðingur og einn Fjölnismanna (f. 1810).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 15. maí - Gullæði hófst í Ástralíu.
- 28. júlí - Sólmyrkvi var sjáanlegur í Kanada, Grænlandi og Norður-Evrópu.
- 18. september - Dagblaðið The New York Times var stofnað.
- 1. nóvember - Lestarsamgöngur komust á milli Moskvu og Sankti Pétursborgar.
- 14. nóvember - Herman Melville gaf út Moby Dick.
- 2. desember - Napóleon 3. framdi valdarán í Frakklandi og leysti upp þjóðþingið.
- Minnesota-háskóli og Northwestern-háskóli í Bandaríkjunum voru stofnaðir.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 1. febrúar - Mary Shelley, enskur rithöfundur (f. 1797).
- 19. desember - William Turner, breskur listmálari (f. 1775).