Northwestern-háskóli
Jump to navigation
Jump to search
Northwestern-háskóli (e. Northwestern University eða NU) er einkarekinn rannsóknarháskóli í Evanston í Illinois í Bandaríkjunum. SKólinn var stofnaður árið 1851.
Rúmlega 18 þúsund nemendur stunda nám við Northwestern-háskóla og tæplega 3 þúsund háksólakennarar og fræðimenn starfa þar. Háskólasjóður skólans nemur 5,34 milljörðum Bandaríkjadala.