Fara í innihald

Lúxemborgska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lúxemborgíska)
Lúxemborgska
Lëtzebuergesch
Málsvæði Lúxemborg
Heimshluti Vestur-Evrópu
Fjöldi málhafa um 390.000
Ætt Indóevrópskt
 Germanskt
  Vesturgermanskt
   Háþýskt
    Vesturmiðþýskt
    Lúxemborgska
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Fáni Lúxemborgar Lúxemborg
Stýrt af Conseil Permanent de la Langue Luxembourgeoise (CPLL)
Tungumálakóðar
ISO 639-1 lb
ISO 639-2 ltz
ISO 639-3 ltz
SIL LTZ
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Lúxemborgska (lúxemborgska: Lëtzebuergesch, franska: Luxembourgeois, þýska: Luxemburgisch), er vesturgermanskt tungumál sem talað er í Stórhertogadæminu Lúxemborg.

Málið varð opinbert í landinu árið 1984, auk frönsku og þýsku. Um 300.000 manns eiga lúxemborgsku að móðurmáli, en um 500.000 manns búa í Lúxemborg.

Tungumálið hefur verið í langan tíma talið hluti af þýsku, sem mállýska, en á 20. öld varð tungumálið sitt eigið og fjarlægt frá þýsku með að vera talið sem opinbert tungumál Lúxemborgar, en mállýskan tilheyrir Mósel-frankísku mállýskuhópnum og myndar þess vegna hluta af þýsku mállýskusamfellunni.

Germönsk tungumál
Indóevrópsk tungumál
Tungumál: Afríkanska | Danska | Enska | Færeyska | Hollenska | Íslenska | Jiddíska | Lúxemborgska | Norska | Sænska | Þýska
Mállýskur: Alemanníska | Alsatíska | Flæmska | Frísneska | Nýlendualemanníska | Lágþýska | Limburgíska