Frísneska
Útlit
Frísneska er germanskt tungumál sem talað er í Hollandi, Þýskalandi og á örlitlu svæði rétt við landamæri Þýskalands vestast á Jótlandsskaga í Danmörku.
Þrjár mállýskur eru til; vestur-frísneska (í Hollandsku fylkinum Fríslandi) , saterlandíska (í Saterland í Neðra-Saxlandi, Þýskalandi) og norður-frísneska (við norðurfrísnesku eyjarnar, Þýskalandi).