Frísneska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útbreiðsla frísnesku hér sýnd á korti.
Mállýskur. Dökkblár: Vestur-frísneska. Blár: Norður-frísneska. Ljósblár: Saterlandíska.

Frísneska er germanskt tungumál sem talað er í Hollandi, Þýskalandi og á örlitlu svæði rétt við landamæri Þýskalands vestast á Jótlandsskaga í Danmörku.

Þrjár mállýskur eru til; vestur-frísneska (í Hollandsku fylkinum Fríslandi) , saterlandíska (í Saterland í Neðra-Saxlandi, Þýskalandi) og norður-frísneska (við norðurfrísnesku eyjarnar, Þýskalandi).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.