Alemanníska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Alemanníska
Alemannisch
Málsvæði Sviss
Heimshluti Mið-Evrópa
Fjöldi málhafa 10.000.000
Sæti
Ætt Indóevrópskt

 Germanskt
  Vesturgermanskt
   Hágermanskt
    alemanníska

Skrifletur Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Viðurkennt minnihlutamál {{{minnihlutamál}}}
Fyrsta mál
heyrnarlausra
{{{fyrsta mál}}}
Stýrt af
Tungumálakóðar
ISO 639-1
ISO 639-2 gsw
ISO 639-3 {{{iso3}}}
SIL ALS
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Alemanníska (á alemannísku: Alemannisch) er vesturgermanskt tungumál eða mállýska sem er talað er í Sviss, Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu og Lichtenstein. Málið telst til háþýskra mállýska.

Nokkrar setningar og orð[breyta | breyta frumkóða]

Alemannisch Íslenska
Hallo Halló
Grüezi Góðan daginn
Eis Einn
Zwöi Tveir
Drü Þrír
Vier Fjórir
Füüf Fimm
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikipedia
Wikipedia: Alemanníska, frjálsa alfræðiritið

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Germönsk tungumál
Indóevrópsk tungumál
Tungumál: Afríkanska | Danska | Enska | Færeyska | Hollenska | Íslenska | Jiddíska | Lúxemborgska | Norska | Sænska | Þýska
Mállýskur: Alemanníska | Alsatíska | Flæmska | Frísneska | Nýlendualemanníska | Lágþýska | Limburgíska