Listi yfir knattspyrnuhús á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ekki er ýkja langt síðan fyrsta knattspyrnuhúsið var reist á Íslandi. Hér er byrjunin á mótun lista yfir slík hús en þeim hefur fjölgað ört.

Listinn[breyta | breyta frumkóða]

Nafn Sveitarfélag Skóflustunga Vígsludagur Flatarmál Vallarstærð Kostnaður Helstu notendur
Reykjaneshöllin Reykjanesbær 19.02.2000 7.840 m2 Heill völlur (?x?m) Keflavik ÍF.gif Keflavík, Njarðvík.jpg Njarðvík
Egilshöll Reykjavíkurborg 25.04.2002 10.800 m2 Heill völlur (105x68m) [1] Öll lið Reykjavíkur
Fífan Kópavogsbær 17.05.2002 10.100 m2 Heill völlur (105x68m) ~400 milljónir [2] Breidablik.png Breiðablik
Sporthúsið Kópavogsbær [3] 24.08.2002 1.560 m2 Hólfaður salur (40x39m) ~200 milljónir [4] hópar
Boginn Akureyrarbær 18.01.2003 9.505,6 m2 Heill völlur (105x68m) Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA, Þór.png Þór Ak.
Risinn Hafnarfjarðarkaupstaður 15.10.2004 [5] 20.04.2005 3.000 m2 Hálfur völlur (45x66m) ~71 milljón [6] Fimleikafelag hafnafjordur.png FH
Fjarðabyggðarhöllin Fjarðabyggð 16.09.2006 9.000 m2 Heill völlur (105x68m) Fjarðarbyggð.jpg Fjarðabyggð
Akraneshöllin Akraneskaupstaður 21.10.2006 9.000 m2 Heill völlur (105x68m) ÍA-Akranes.png ÍA
Kórinn Kópavogsbær 5.9.2007 10.998 m2 Heill völlur (105x68m) 1,6 milljarðar [7] HK-K.png HK
Hópið Grindavíkurbær [8] 27.04.2007 28.03.2009 Hálfur völlur (50x70m) UMFG, Grindavík.png Grindavík
Herjólfshöllin Vestmannaeyjabær [9] 25.09.2007 08.01.2011 Hálfur völlur (?x?m) ~400 milljónir [10] Ibv-logo.png ÍBV
Hamarshöllin Hveragerðisbær [11] 07.02.2012 [12] 19.08.2012 5.140 m2 Hálfur völlur (48x64m) ~400 milljónir [13] Hamar hveragerdi.JPG Hamar
Báran Hornafjörður [14] 22.12.2012 4.000 m2 Hálfur völlur (50x70m) UMF Sindri.jpg Sindri
Skessan Hafnarfjarðarkaupstaður 17.08.2018 [15] 26.10.2019 8.500 m2 Heill völlur (105x68m ?) ~800 milljónir Fimleikafelag hafnafjordur.png FH
Íþróttamiðstöðin að Varmá Mosfellsbær 09.11.2019 3.911 m2 Hálfur völlur (50x70m) ~621 milljón [16] UMFA.png Afturelding
Reykjavíkurborg Í framkvæmd Hálfur völlur (50x70m) ÍR.png ÍR
Garðabær Í framkvæmd Heill völlur (105x68m ?) Stjarnan.png Stjarnan

Heimildir og tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. http://www.egilshollin.is/um-egilsholl/
 2. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/588671/?item_num=46&dags=2001-02-13
 3. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/682788/?item_num=12&dags=2002-08-15
 4. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/680367/
 5. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2005/04/20/risinn_tekinn_i_notkun_i_kaplakrika/
 6. http://fhingar.net/web/safnie/5413
 7. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1214017/
 8. http://fotbolti.net/fullStory.php?id=74193
 9. http://eyjar.net/frett/2007/09/25/stor-dagur-hja-ibv-ithrottafelagi
 10. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1363377/
 11. http://www.dfs.is/frettir/1126-sloekkvilieie-vaktar-nyja-uppblasna-itrottahusie-i-hveragerei-fari-ahorfendur-yfir-300
 12. http://www.ksi.is/media/umksi/stjorn/2120---Fundargerd-stjornar-16.-agust-2012.pdf
 13. http://nyskopunarvefur.is/hamarshollin_i_hveragerdi_loftborid_ithrottahus
 14. http://fotbolti.net/fullStory.php?id=138530
 15. https://www.visir.is/g/2019191029595/fh-ingar-opna-nytt-knattspyrnuhus-a-90-ara-afmaelishatid-felagsins
 16. http://byggingar.buildingsgroup.com/archives/16731