Fara í innihald

Listi yfir heimsminjar á Norðurlöndum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Inngangur stafkirkjunnar í Urnes í Noregi

Listi yfir heimsminjar á Norðurlöndum er listi yfir þá staði á Norðurlöndum sem eru skráðir á heimsminjaskrá UNESCO. UNESCO heldur utan um listann og skulu staðirnir njóta verndar vegna menningarlegs og sögulegs mikilvægis fyrir mannkynið. Heimsminjaskráin er einn útbreiddasti alþjóðasamningurinn í umhverfismálum.

Sveaborg
Nærøyfjörður
Hluti múrsins um Visby.
Drottningholm Slott.