Listi yfir heimsminjar á Norðurlöndum
Útlit
Listi yfir heimsminjar á Norðurlöndum er listi yfir þá staði á Norðurlöndum sem eru skráðir á heimsminjaskrá UNESCO. UNESCO heldur utan um listann og skulu staðirnir njóta verndar vegna menningarlegs og sögulegs mikilvægis fyrir mannkynið. Heimsminjaskráin er einn útbreiddasti alþjóðasamningurinn í umhverfismálum.
- 1994 - Jalangursminjar: Dysjar, rúnasteinar og kirkjan í Jelling
- 1995 - Krúnuborgarhöll
- 2000 - Dómkirkjan í Hróarskeldu
- 2014 - Stevns Klint
- 2014 - Vaðhafið
- 2014 - Veiðilandslag á Norður-Sjálandi
- 2015 - Herrnhútabærinn Christiansfeld á Suður-Jótlandi
- 1991 - Gamle Raumo
- 1991 - Sveaborg
- 1994 - Gamla kirkjan í Petäjävesi
- 1996 - Verla heflun og pappírsverksmiðja
- 1999 - Sammallahdenmäki, dysjar frá bronsöld
- 2005 - Hádegisbaugur Struves
- 2006 - Háa ströndin/Kverkin
- 2004 - Ilulissatfjörður
- 2017 - Menningarlandslag í Kujataa
- 2018 - Fornminjar í Aasivissuit-Nipisat
- 2004 - Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
- 2008 - Surtsey
- 2019 - Vatnajökulsþjóðgarður
- 1979 - Bryggjan í Björgvin (Tyskebryggen)
- 1979 - Stafkirkjan í Urnes
- 1980 - Røros
- 1985 - Hellaristur í Alta
- 2004 - Vegaeyjar í Nordland
- 2005 - Hádegisbaugur Struves
- 2005 - Firðir í Vestur-Noregi: Geirangursfjörður og Nærøyfjörður
- 2015 - Iðnaðarminjar í Rjukan–Notodden
- 1991 - Drottningarhólmshöll
- 1993 - Birka og Hovgården
- 1993 - Engelsbergsverksmiðjan
- 1994 - Hellaristur í Tanum
- 1994 - Skógarkirkjugarðurinn (Skogskirkegården)
- 1995 - Hansakaupstaðurinn í Visby
- 1996 - Gammelstads kirkeby
- 1996 - Laponia
- 1998 - Karlskrona og Karlskronagóssið
- 2000 - Háa ströndin/Kverkin
- 2000 - Menningarlandslag á Syðra Eylandi
- 2001 - Falun og Kopparbergslagen
- 2004 - Langbylgjumöstrin í Grimeton
- 2005 - Hádegisbaugur Struves
- 2012 - Helsingjabæir
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- Listi yfir heimsminjar í Afríku
- Listi yfir heimsminjar í Ameríku
- Listi yfir heimsminjar í Asíu og Eyjaálfu
- Listi yfir heimsminjar í Evrópu (fyrir utan Norðurlönd)
- Listi yfir heimsminjar sem eru í hættu