Karlskrona
Útlit

Karlskrona er borg í Sveitarfélaginu Karlskrona í Svíþjóð. Karlskrona er höfuðstaður Blekinge-héraðs. Árið 2023 bjuggu þar 36.000 manns og 66.373 í sveitarfélaginu.
Borgin var stofnuð árið 1680 [1]sem bækistöð undir sænska flotann en stuttu áður höfðu Svíar fengið yfirráð yfir svæðinu í gegnum Hróarskeldusáttmálann er hún enn miðstöð flotans á eyjunni Trossö og er hluti hans á skrá UNESCO. Nafn hennar vísar í Karl 11. Svíakonung.
Svipmyndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Fiskbron.
-
Fredrikskyrkan.
-
Trefaldighetskyrkan.
-
Kungsholms-virkið.
-
Sjóminjasafnið.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða Karlskrona Geymt 31 mars 2008 í Wayback Machine
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Grattis Karlskrona Blekinge Läns tidning
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Karlskrona.
