Fara í innihald

Listi yfir Hellsing OVA þætti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hellsing
ヘルシング
(Herushingu)
Tegund Sagnfræðilegt
Hryllingssaga
Hasar
Ofurnáttúrulegt
OVA: Hellsing
Leikstýrt af Tomokazu Tokoro
Kouta Hirano, handritshöfundur
Myndver Fáni JapanRondo Robe
Fáni JapanSatelight
Fáni JapanGeneon
Fáni JapanWild Geese
Fáni JapanHellsing Production Committee
Fjöldi þátta Um tíu [1]
Gefið út
Sýningartími
Sýningartími:
Síða um Hellsing á IMDb

Listi yfir japönsku OVA þættina Hellsing OVA, sem byggðir eru á Hellsing manganu sem er skrifað og teiknað af Kouta Hirano. Þættirnir fjalla um Hellsing samtökin sem berjast við hina upprisnu með hjálp Alucards.

Hellsing OVA þættirnir eru gefnir út með óreglulegum millibilum á DVD diska en áætlað er að þeir verði um 10-12 talsins, þ.e.a.s. örlítið meira en einn þáttur á hverja mangabók.

Ekki er nein ákveðin lengt fyrir þættina, en þeir eru oftast um 40-50 mínútur.

Þessi listi er ófullkominn.
Skjáskot Þáttur Gefinn út í Japan Gefinn út í USA Lengd Venjuleg útgáfa Takmörkuð útgáfa
Hellsing I 10. febrúar 2006[2] 5. desember 2006[2] 50 mínútur[2]
Integra Hellsing hittir Alucard í fyrsta sinn þegar hún er lítil stelpa, Seras Victoria send til að drepa vampíru sem hefur dulbúið sig sem prestur. Vampíran reynir í stað að bíta hana, Alucard drepur vampíruna og breytir Seras í vampíru, bardagi Alucards og séra Alexanders Andersonar.
Hellsing II 25. ágúst, 2006[5] 12. júní 2007 [7] 43 mínútur [5]
Ráðist er á Hellsing setrið, þar sem fundur riddara hringborðsins er haldinn. Jan og Luke Valentine ráðast á Hellsing setrið með hjálp uppvakninga þar sem Luke heyir einvígi við Alucard í kjallara setursins og Walter og Seras verja Integru og riddarana þar sem þau eru, á þriðju hæð Hellsing setursins.
Hellsing III 4. apríl, 2007[6] 16. október 2007 40 mínútur[6]
Herra Integra Hellsing hittir Enrico Maxwell á listasafni. Málaliðaherinn The Wild Geese er kynntur. Fjallar er um ferð Alucards, Serasar og Pips til Rio de Janeiro, þegar Alucard slátrar brasilískum hermönnum á Hótel Rio og einvígi hans Alhambra er sýnt.
Hellsing IV 22. febrúar, 2008 Ekki vitað Ekki vitað
Montana Max hefur samband við Hellsing, Alexander hittir Alucard og segir að hann sé boðaður á fund með Englandsdrottningu. Rip Van Winkle flýgur að skipinu „Erninum“, og lokkar Alucard í gildru þangað. Alucard brotlendir þotu á Örninn og drepur Rip Van Winkle á meðan Galdraskyttan hljómar.
Hellsing V Ekki vitað Ekki vitað Ekki vitað


Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hellsing OVA Questions and Answers. Afritað af http://mysite.verizon.net/respsqwo/crossroad/hellsing_ova_questions.html „...At first, Geneon announced a run of 20 episodes, 35 minutes each. Later, they estimated creating one episode per volume of manga. Since the manga is supposed to end with Volume 10, that would make 10 OVA episodes. However, it seems that Geneon may be using a more flexible system. OVA 1 was supposed to be 35 minutes, but was later lengthened to 50 minutes; it covered Volume 1 of the manga. OVA 2 ended up being about 40 minutes long, but did not cover all of manga Volume 2--some events were left over, and will probably be animated in OVA 3. So, it appears that these things are subject to change. Geneon is being flexible in order to create the best episode possible. “
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 Hellsing OVA I Information Afritað af http://mysite.verizon.net/respsqwo/crossroad/ova_1_info.html
  3. 3,0 3,1 http://www.geneon-ent.co.jp/rondorobe/anime/hellsing/
  4. 4,0 4,1 http://imdb.com/title/tt0495212/alternateversions Síða á IMDb sem fjallar um aðra útgáfu af Hellsing OVA I- þ.e.a.s. Hellsing: Digest for Freaks sem er stytt útgáfa af fyrsta Hellsing OVA þættinum. Þar stendur meðal annars dagsetningin (22. janúar), lengd (um 30 mínútur) og hvenær og hvar þetta var sýnt (sýnt í japönsku gervihnattarsjónvarpi.
  5. 5,0 5,1 5,2 5,3 Hellsing OVA II Information. Afritað af http://mysite.verizon.net/respsqwo/crossroad/ova_2_info.html
  6. 6,0 6,1 6,2 Hellsing OVA III Information. Afritað af http://mysite.verizon.net/respsqwo/crossroad/ova_3_info.html
  7. http://geneonanimation.com/