Hellsing
Útlit
Þetta er aðgreiningarsíða yfir hugtakið Hellsing, en orðið er komið úr eftirnafni Abrahams Van Helsings, persónu í bókinni Drakúla eftir Bram Stoker. Integra Hellsing, persóna úr Hellsing sögunum er eini núlifandi ættingi Abrahams van Helsings, en nafn hans hefur líklega tekið einhverjum breytingum á aldanna rás, með þeim orsökum að eitt 'l' hafi bætst við nafnið. Hellsing getur líka vísað til:
Manga
[breyta | breyta frumkóða]- Hellsing mangans- mangasería sem fjallar um Alucard, Seras Victoriu, Integru Hellsing og aðra meðlimi Reglu hinna konunglegu mótmælandatrúuðu riddara, Hellsings- er þau kljást við yfirnáttúrleg öfl, Vatíkanið og Millennium.
- Hellsing: Dögunarinnar- forsaga upprunalegu Hellsing sögunnar sem sem fjallar um Alucard og Walter í Varsjá, seinni heimsstyrjöldinni, gefin út af Young King OURs.
Anime
[breyta | breyta frumkóða]- Hellsing þáttanna- sem eru anime sjónvarpsþættir gerðir eftir Hellsing manganu.
- Hellsing OVAsins- sem er OVA sería- gerð eftir Hellsing manganu sem er trúari Hellsing manganu en upprunalegu anime þættirnir.
Annað
[breyta | breyta frumkóða]- Reglu hinna konunglegu mótmælandatrúuðu riddara, Hellsing, eða Royal Order of Protestant Knights- sem er regla undir Bresku krúnunni sem sér um yfirnáttúrleg málefni.
- Skáldssagnakends ættarnafns- sem hefur þróast úr ættarnafninu Helsing- en það var borið af Abrahami van Helsing og hefur erfst til Richards Hellsings, Arthurs Hellsing og Integru Hellsing í sögunni Hellsing.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Hellsing.