Geneon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Geneon Entertainment Inc. (ジェネオン エンタテインメント株式会社 Jeneon Entateinmento Kabushiki-gaisha) (áður þekkt undir nafninu Pioneer Entertainment, eða Pioneer LDC, fyrrum dótturfyrirtæki Pioneer Corporation) er japanskt anime og afþreyingar dreifingarfyrirtæki.

Fyrrum fyrirtækið, Pioneer LDC, var endurskýrt Geneon eftir að hafa verið keypt af Dentsu í Júlí 2003 [1].

Anime licensed by Geneon for North American distribution[breyta | breyta frumkóða]

Ytri krækjur[breyta | breyta frumkóða]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]