Seras Victoria

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Seras Victoria
Útgefandi Young King OURs
Kom fyrst fram Hellsing bók 1
Gerð/gerður af Kouta Hirano
Persónueinkenni
Annað sjálfSeras Victoria
BandalögHellsing, Lögreglan
Þekkt dulnefniPolice Girl (lögreglustelpa)
Draculina
Mignonette
ÆttingjarEngir lifandi ættingjar; sköpuð af Alucard
MættirOfurmannlegur styrkur, endurnýjun, flug, minniháttar umbreyting (í vinstri hendinni)

Seras Victoria (Japanska: セラス・ヴィクトリア, Serasu Vikutoria) er persóna úr anime og manga seríunni Hellsing. Fumiko Orikasa talsetur hana bæði í þáttunum og í OVA seríunni, K.T. Gray sér um enska talið.

  Þessi anime/mangagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.