Fara í innihald

Lærdómsöld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Saga Íslands

Eftir tímabilum

Miðaldir á Íslandi
Nýöld á Íslandi
Nútíminn á Íslandi

Eftir umfjöllunarefni

Lærdómsöld er tímabil í sögu Íslands sem er einkum vísað til í tengslum við menningarsögu. Hún nær frá siðaskiptum til upplýsingaraldar, eða frá 1550 til 1770. Nafnið vísar til þess að fornmenntastefnan ruddi sér til rúms með endurnýjuðum áhuga á gömlum íslenskum bókmenntum. Prentverk var rekið á vegum biskupsstólanna en lok tímabilsins miðast við stofnun Hrappseyjarprents.

  Þessi sögugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.