Fara í innihald

Söguöld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Saga Íslands

Eftir tímabilum

Miðaldir á Íslandi
Nýöld á Íslandi
Nútíminn á Íslandi

Eftir umfjöllunarefni

Söguöld er tímabil í Íslandssögunni sem nær yfir sögutíma þess hluta Íslendingasagnanna sem gerist á Íslandi eða frá landnámi Íslands til um 1050. Stundum er söguöld aðgreind frá landnámsöld og látin ná frá stofnun alþingis 930. Þá er oft talað um „landnáms- og söguöld“ í einu lagi með vísun til forsögulegs tíma í sögu Íslands, þ.e. tímabilsins áður en samtímaritheimildir komu til.

  Þessi sögugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.