Julie Kavner

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Julie Kavner.

Julie Kavner (fædd 7. september 1950) er bandarísk leikkona og skemmtikraftur sem er þekktust fyrir að tala fyrir Marge Simpson í The Simpsons-teiknimyndaþáttunum og hefur meðal annars hlotið Emmy-verðlaunin fyrir það. Hún talaði einnig fyrir mömmu Tímons í Tímon og Púmba og fleira. Hún hefur einnig leikið í mörgum af kvikmyndum Woody Allen.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.