Konstantín Tsjernenkó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Konstantin Chernenko1.jpg

Konstantín Ústínovitsj Tsjernenkó (rússneska: Константи́н Усти́нович Черне́нко; 24. september 191110. mars 1985) var sovéskur stjórnmálamaður og aðalritari sovéska kommúnistaflokksins í aðeins þrettán mánuði frá 1984 til dauðadags.


Fyrirrennari:
Júríj Andropov
Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins
(1984 – 1985)
Eftirmaður:
Mikhaíl Gorbatsjov