„Persaflói“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Arabic (heitir Arabian Gulf)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:BlankMap-PersianGulf.png|thumb|[[Kort]] af Persaflóa]]
[[Mynd:BlankMap-PersianGulf.png|thumb|[[Kort]] af Persaflóa]]
'''Persaflói''' ([[persneska]]: خلیج پارس, [[arabíska]]: الخليج الفارسي) er [[flói]] sem teygist í [[vestur]] inn af [[Ómanflói|Ómanflóa]] á milli [[Íran]]s (''[[Persía|Persíu]]'') og [[Arabíuskaginn|Arabíuskagans]]. Persaflói tengist Ómanflóa um [[Hormússund]]. Í vestri liggja [[árós]]ar [[Sjatt al-Arab]] sem er mynduð úr samruna [[á (landform)|ánna]] [[Tígris]] og [[Efrat]]s. Flóinn er 989 [[Kílómetri|kílómetrar]] að lengd. Hann er grunnur og nær aldrei meira en 60 [[metri|metra]] dýpi.
'''Persaflói''' ([[persneska]]: خلیج پارس, [[arabíska]]: الخليج العربي) er [[flói]] sem teygist í [[vestur]] inn af [[Ómanflói|Ómanflóa]] á milli [[Íran]]s (''[[Persía|Persíu]]'') og [[Arabíuskaginn|Arabíuskagans]]. Persaflói tengist Ómanflóa um [[Hormússund]]. Í vestri liggja [[árós]]ar [[Sjatt al-Arab]] sem er mynduð úr samruna [[á (landform)|ánna]] [[Tígris]] og [[Efrat]]s. Flóinn er 989 [[Kílómetri|kílómetrar]] að lengd. Hann er grunnur og nær aldrei meira en 60 [[metri|metra]] dýpi.


Nafnið ''Persaflói'' hefur tíðkast síðan í fornöld. Eftir 1960 tóku Arabaríkin upp nafnið ''Arabíski flóinn'', en flest lönd og alþjóðastofnanir kalla hann Persaflóa.
Nafnið ''Persaflói'' hefur tíðkast síðan í fornöld. Eftir 1960 tóku Arabaríkin upp nafnið ''Arabíski flóinn'', en flest lönd og alþjóðastofnanir kalla hann Persaflóa.

Útgáfa síðunnar 17. september 2010 kl. 15:39

Kort af Persaflóa

Persaflói (persneska: خلیج پارس, arabíska: الخليج العربي) er flói sem teygist í vestur inn af Ómanflóa á milli Írans (Persíu) og Arabíuskagans. Persaflói tengist Ómanflóa um Hormússund. Í vestri liggja árósar Sjatt al-Arab sem er mynduð úr samruna ánna Tígris og Efrats. Flóinn er 989 kílómetrar að lengd. Hann er grunnur og nær aldrei meira en 60 metra dýpi.

Nafnið Persaflói hefur tíðkast síðan í fornöld. Eftir 1960 tóku Arabaríkin upp nafnið Arabíski flóinn, en flest lönd og alþjóðastofnanir kalla hann Persaflóa.

Lönd með strandlengju að Persaflóa (stundum kölluð „Persaflóaríkin“) eru Íran, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Sádí-Arabía, Katar, Barein, Kúveit og Írak. Margar litlar eyjar eru í flóanum.

Persaflóaríkin eru gríðarlega mikilvæg uppspretta hráolíu og olíuiðnaðurinn er ríkjandi iðnaður á svæðinu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.