Tígris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Tígris

Tígris er annað tveggja fljóta sem afmarka Mesópótamíu (orðrétt: landið milli fljótanna) en hitt er Efrat. Tígris er austara fljótið. Það á upptök sín í fjöllum Tyrklands og rennur í gegnum Írak út í Persaflóa.