„Austurland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
NordNordWest (spjall | framlög)
corrected map
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
 
Lína 55: Lína 55:
== Tengill ==
== Tengill ==
* [http://www.austurfrett.is Austurfrétt, fréttavefur Austurlands]
* [http://www.austurfrett.is Austurfrétt, fréttavefur Austurlands]
* [http://www.austurland.net Austurland.net, Ferðavefur Austurlands]
* [http://www.austurland.net Austurland.net, Ferðavefur Austurlands] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20201030094121/http://austurland.net/ |date=2020-10-30 }}





Nýjasta útgáfa síðan 16. janúar 2021 kl. 19:10

Kort af Íslandi sem sýnir Austurland litað rautt.
Þróun mannfjölda á Austurlandi.
ár mannfjöldi hlutfall af
heildarfjölda
1920 10.245 10,85%
1930 10.545 9,71%
1940 10.220 8,41%
1950 9.848 6,83%
1960 10.367 5,78%
1970 11.315 5,53%
1980 12.856 5,56%
1990 13.216 5,13%
2000 11.768 4,13%
2007 12.459 3,93%

Austurland er það landsvæði á Íslandi sem nær frá LanganesiEystrahorni. Að norðanverðu eru Bakkaflói og Héraðsflói, þar sem Jökulsá á Brú og Lagarfljót renna út í sjó, en síðan koma Fljótsdalshérað og Austfirðir.

Á Austurlandi eru þrjár sýslur: Norður-Múlasýsla, Suður-Múlasýsla og Austur-Skaftafellssýsla; og sveitarfélögin Skeggjastaðahreppur, Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Mjóafjarðarhreppur, Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur, Breiðdalshreppur og Djúpavogshreppur.

Frá 1959 til 2003 voru þingmenn Austurlandskjördæmis, þingmenn Austurlands.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.