|
|
'''Smástirni''' eru tiltölulega lítil berg- og málmkennd [[reikistirni]] í [[sólkerfið|sólkerfinu]], sem hafa ekki [[halastjarna|halastjörnuvirkni]], ganga á sporbaugi um [[sólin|sólina]]a á sama stað og [[Júpíter]] eða innar og eru of smá til að geta talist til [[pláneta|reikistjarna]]. [[Þvermál]] smástirna er innan við 1000 km. Flest smástirna sólkerfisins finnast í [[smástirnabeltið|smástirnabeltinu]] á milli brauta [[Mars (reikistjarna)|Mars]] og Júpíters. [[Dvergreikistjarna]]n [[Seres (dvergreikistjarna)|Seres]] er langstærsta smástirnið en massi hennar er þriðjungur af heildarmassa allra smástirna í smástirnabeltinu.
== Fyrstu smástirnin uppgötvuð ==
{{Stubbur|stjörnufræði}}
{{Tengill ÚG|de}}
{{Tengill ÚG|la}}
|