Fara í innihald

Reikistirni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reikistirni er hver sá efnismassi sem er á sporbaugi um sólina eða aðra stjörnu og er ekki reikistjarna eða halastjarna. Dvergreikistjörnur, smástirni og útstirni eru reikistirni.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.