„1405“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.5) (robot Bæti við: gan:1405年, lmo:1405, sh:1405
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|
[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|
}}
}}
[[Mynd:Meister der 'Cité des Dames' 002.jpg|thumb|right|Bókin ''Le Livre de la Cité des Dames'' eftir [[Christine Pizan]] er oft talin ein fyrsta femíníska bókin.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Margrét I|Margrét drottning]] og [[Eiríkur af Pommern]] reyna að styrkja efnahag ríkisins með [[myntbreyting]]u.
* [[Vatnsfjarðar-Kristín Björnsdóttir]] giftist [[Þorleifur Árnason|Þorleifi Árnasyni]] sýslumanni og var brúðkaupsveisla þeirra haldin í [[Viðey]].
* [[Tsjeng He]] heldur upp í sinn fyrsta könnunarleiðangur.
* [[Narfi Sveinsson]] lét af lögmannsembætti, sigldi utan með [[Vilchin Hinriksson|Vilchin]] Skálholtsbiskupi, [[Björn Einarsson Jórsalafari|Birni Jórsalafara]] og Solveigu konu hans. Narfi, Solveig og Björn fóru í [[suðurganga|suðurgöngu]] en Vilchin lést í [[Noregur|Noregi]] síðar sama ár.
* [[Hrafn Guðmundsson]] varð [[lögmenn norðan og vestan|lögmaður norðan og vestan]] (líklega).
* [[Bjarni Andrésson]] var vígður ábóti í [[Viðeyjarklaustur|Viðey]].
* [[Jón Hallfreðarson]] varð ábóti í [[Þykkvabæjarklaustur|Þykkvabæjarklaustri]].

'''Fædd'''

'''Dáin'''

== Erlendis ==
* [[Margrét Valdimarsdóttir mikla|Margrét drottning]] og [[Eiríkur af Pommern]] reyndu að styrkja efnahag ríkisins með [[myntbreyting]]u.
* [[Tsjeng He]] hélt af stað í sinn fyrsta könnunarleiðangur.
* [[Eiríkur af Pommern]] giftist ensku konungsdótturinni [[Filippa af Englandi|Filippu]].
* [[Albrekt af Mecklenburg]] sagði formlega af sér sem konungur Svíþjóðar en hann hafði verið settur af [[1389]].
* Feneysk-franska skáldkonan [[Christine de Pizan]] skrifaði bókina ''Le Livre de la Cité des Dames'' (Bókina um kvennaborgina), sem talin er eit allra fyrsta [[femínismi|femíníska]] bókmenntaverkið.


== Fædd ==
== Fædd ==
* [[18. október]] - [[Píus III páfi]] (d. [[1464]]).
* [[6. mars]] - [[Jóhann 2. Kastilíukonungur|Jóhann 2.]], konungur Kastilíu (d. [[1454]]).
* [[6. maí]] - [[Skanderbeg]] eða Georg Kastrioti, þjóðhetja Albana (d. [[1468]]).
* [[18. október]] - [[Píus III páfi]] (Enea Silvio Piccolomini) (d. [[1464]]).


== Dáin ==
== Dáin ==
* [[Tímúr]] Lenk eða Timur-i lang, túrkmenskur herstjóri (f. [[1336]]).
* [[Vilchin Hinriksson]] Skálholtsbiskup.


[[Flokkur:1405]]
[[Flokkur:1405]]

Útgáfa síðunnar 25. maí 2011 kl. 22:19

Ár

1402 1403 140414051406 1407 1408

Áratugir

1391–14001401–14101411–1420

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Bókin Le Livre de la Cité des Dames eftir Christine Pizan er oft talin ein fyrsta femíníska bókin.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin