Kúmen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Caraway
Carum carvi - Köhler–s Medizinal-Pflanzen-172.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl: Carum
Tegund: C. carvi
Tvínefni
Carum carvi
L.

Kúmen er jurt af sveipjurtaætt. Kúmen er notað sem krydd í brennivín og bakstur. Það vex villt á Íslandi m.a. í Viðey. Skúli fógeti flutti kúmen til Viðeyjar, han mun hafa sótt það austur að Hlíðarenda, en Gísli Magnússon, sýslumaður þar, einn af fyrstu íslensku náttúrufræðingunum jafnan nefndur Vísi Gísli, mun hafa flutt plöntuna til íslands um 100 árum áður en Skúli settist að í Viðey, þ.e. um 1660. Á haustin er oft farið í ferðir út í Viðey til að tína kúmen.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.