Hlíðarendi
Útlit
Hlíðarendi er staðarheiti og getur átt við:
- Hlíðarenda í Fljótshlíð, en sá staður er frægastur fyrir að hafa verið bústaður Gunnars á Hlíðarenda í Njálu
- Hlíðarenda í Reykjavík þar sem Knattspyrnufélagið Valur er staðsett.
- Valsvöllinn í Reykjavík.
- Hlíðarendahverfi, nýtt íbúðahverfi við Valsvöllinn.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Hlíðarendi.