Fara í innihald

John Bonham

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá John Henry Bonham)
John Bonham á tónleikum árið 1975.

John Henry Bonham (31. maí 194825. september 1980) var enskur trommuleikari og lagahöfundur. Hann er best þekktur fyrir að vera meðlimur rokkhljómsveitarinnar Led Zeppelin. Dauði Bonham markaði endalok hljómsveitarinnar. Dauðinn orsakaðist vegna óhóflegs magns áfengis en talið er að hann hafi drukkið um 40 skotglös af vodka. Í svefni hafi hann svo kafnað í sínu eigin uppköstum.


  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.