Led Zeppelin (breiðskífa)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Led Zeppelin
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Led Zeppelin
Gefin út 12. janúar 1969
Tónlistarstefna Rokk
Útgáfufyrirtæki Atlantic
Tímaröð
Led Zeppelin
(1969)
Led Zeppelin II
(1969)

Led Zeppelin er fyrsta breiðskífa með bresku rokk-hljómsveitinni Led Zeppelin. Hljómplatan kom út 12. janúar 1969 í Bandaríkin og 31. mars sama ár í Bretlandi. Upptökur á plötunni hófust í október 1968. Atlantic records gaf út plötuna. Umslag plötunnar sýnir mynd af Hindenburg loftskipinu nokkrum sekúndum eftir að kviknað hafði verið í því.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Hlið eitt
Nr. TitillLagahöfundur/-ar Lengd
1. „Good Times Bad Times“  John Bonham/John Paul Jones/Jimmy Page 2:47
2. „Babe I'm Gonna Leave You“  Page/Robert Plant/Anne Bredon 6:41
3. „You Shook Me“  Willie Dixon/J. B. Lenoir 6:30
4. „Dazed and Confused“  Page 6:27
Hlið tvö
Nr. TitillLagahöfundur/-ar Lengd
1. „Your Time Is Gonna Come“  Jones/Page 4:34
2. „Black Mountain Side“  Page 2:13
3. „Communication Breakdown“  Bonham/Jones/Page 2:30
4. „I Can't Quit You Baby“  Dixon 4:43
5. „How Many More Times“  Bonham/Jones/Page 8:28

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.