John Paul Jones
Jump to navigation
Jump to search
John Paul Jones (3. janúar 1946) er enskur tónlistarmaður og lagahöfundur. Hann spilar á mörg hljóðfæri, best þekktur fyrir leik á hljómborð og bassa í hljómsveitinni Led Zeppelin.
Meðlimir | |
---|---|
Breiðskífur | Led Zeppelin (1969) · Led Zeppelin II (1969) · Led Zeppelin III (1970) · Led Zeppelin IV (1971) · Houses of the Holy (1973) · Physical Graffiti (1975) · Presence (1976) · In Through the Out Door (1979) · Coda (1982) |