Fara í innihald

John Paul Jones

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
John Paul Jones árið 1980.

John Paul Jones (3. janúar 1946) er enskur tónlistarmaður og lagahöfundur. Hann spilar á mörg hljóðfæri, best þekktur fyrir leik á hljómborð og bassa í hljómsveitinni Led Zeppelin.


  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.