John Paul Jones

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
John Paul Jones árið 1980.

John Paul Jones (3. janúar 1946) er enskur tónlistarmaður og lagahöfundur. Hann spilar á mörg hljóðfæri, best þekktur fyrir leik á hljómborð og bassa í hljómsveitinni Led Zeppelin.


  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.