In Through the Out Door

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
In Through the Out Door
Breiðskífa
FlytjandiLed Zeppelin
Gefin út15. ágúst 1979
StefnaRokk
Lengd42:25
ÚtgefandiSwan Song
Tímaröð Led Zeppelin
Presence
(1976)
In Through the Out Door
(1979)
Coda
(1982)

In Through the Out Door er áttunda breiðskífa ensku rokk-hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Platan kom út 15. ágúst 1979 af útgáfufyrirtækinu Swan Song Records. Hún var næstsíðasta breiðskífa hljómsveitarinnar en sú síðasta sem kom út fyrir dauða trommuleikarans John Bonham árið 1980.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Öll lög voru samin af Jimmy Page og Robert Plant nema annað sé tekið fram.

Hlið eitt
Nr.TitillLengd
1.„In the Evening“6:49
2.„South Bound Saurez“ (Jones, Plant)4:12
3.„Fool in the Rain“6:12
4.„Hot Dog“ (Page, Plant)3:17
Hlið tvö
Nr.TitillLengd
1.„Carouselambra“10:32
2.„All My Love“ (Jones, Plant)5:51
3.„I'm Gonna Crawl“5:30

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.