Led Zeppelin II

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Led Zeppelin II
Breiðskífa
FlytjandiLed Zeppelin
Gefin út22. október 1969
StefnaRokk
ÚtgefandiAtlantic Records
Tímaröð Led Zeppelin
Led Zeppelin
(1969)
Led Zeppelin II
(1969)
Led Zeppelin III
(1970)

Led Zeppelin II er önnur breiðskífa bresku rokk-hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Hljómplatan var gefin út af Atlantic Records 22. október 1969. Hún var tekin upp í janúar til ágúst sama ár. Platan seldist mjög vel en hún náði bæði efst á metsölulista Bretlands og Bandaríkjanna.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Hlið eitt
Nr.TitillLagahöfundur/arLengd
1.„Whole Lotta Love“John Bonham/Willie Dixon/John Paul Jones/Jimmy Page/Robert Plant5:34
2.„What Is and What Should Never Be“Page/Plant4:47
3.„The Lemon Song“Bonham/Chester Burnett/Jones/Page/Plant6:20
4.„Thank You“Page/Plant4:47
Hlið tvö
Nr.TitillLagahöfundur/arLengd
1.„Heartbreaker“Bonham/Jones/Page/Plant4:15
2.„Living Loving Maid (She's Just a Woman)“Page/Plant2:40
3.„Ramble On“Page/Plant4:35
4.„Moby Dick“Bonham/Jones/Page4:25
5.„Bring It On Home“Page/Plant/Dixon4:19

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.