Jay-Z

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jay-Z á tónleikum árið 2006.

Shawn Corey Carter (f. 4. desember 1969), betur þekktur undir sviðsnafninu Jay-Z, er bandarískur rappari og viðskiptamaður. Hann hefur notið mikillar velgengni, selt yfir 30 milljón eintök af plötum sínum í Bandaríkjunum einum og hlotið tíu Grammy-verðlaun.

Jay-Z kvæntist söngkonunni Beyoncé Knowles 4. apríl 2008.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.