The Carters

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Carters
The Carters árið 2014
The Carters árið 2014
Upplýsingar
Ár2002–í dag
Stefnur
Útgefandi
Meðlimir

The Carters (stílað í hástöfum) er bandarískt tvíeyki sem samanstendur af söngkonunni og lagahöfundinum Beyoncé og rapparanum Jay-Z, sem hafa verið gift frá árinu 2008. Fyrsta platan þeirra saman, Everything Is Love, var gefin út 16. júní 2018. Hún hefur verið viðurkennd sem gullplata af Recording Industry Association of America (RIAA).

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • „Apeshit“ (2018)

Tónleikaferðalög[breyta | breyta frumkóða]

  • On the Run Tour (2014)
  • On the Run II Tour (2018)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.