R. Kelly

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
R. Kelly
Ballasyrkellypic.jpg
R. Kelly (2006)
Upplýsingar
FæddurRobert Sylvester Kelly
8. janúar 1967 (1967-01-08) (55 ára)
UppruniChicago, Illinois, Bandaríkin
StefnurRyþmablús, hipp hopp, Popp
ÚtgefandiJive, Zomba, RCA, Rockland
SamvinnaAaliyah, The Isley Brothers, Public Announcement, Jay-Z, Michael Jackson, Lady Gaga
Vefsíðar-kelly.com

R. Kelly (fæddur Robert Sylvester Kelly, 8. janúar 1967) er bandarískur söngvari, rappari, dansari og leikari.

Í september 2021 var Kelly sakfelldur fyrir fjölda glæpa, þar á meðal kynferðislega misnotkun á börnum, mútur, mannrán og mansal, af dómstóli í New York.[1]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • 1992: Born into the 90's
 • 1993: 12 Play
 • 1995: R. Kelly
 • 1998: R.
 • 2000: TP-2.com
 • 2002: The Best of Both Worlds
 • 2003: Chocolate Factory
 • 2004: Happy People/U Saved Me
 • 2004: Unfinished Business
 • 2005: TP3.Reloaded
 • 2007: Double Up
 • 2009: Untitled
 • 2010: Love Letter
 • 2012: Write Me Back
 • 2013: Black Panties

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Þorgils Jónsson (27. september 2021). „R. Kel­ly sak­felldur“. Vísir. Sótt 27. september 2021.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.