Villijarðarber

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jarðarber

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættflokkur: Potentilleae
Undirættflokkur: Fragariinae
Ættkvísl: Jarðarber (Fragaria)
Tegund:
F. vesca

Tvínefni
Fragaria vesca
L.
Fragaria vesca, með berjum
Villijarðarber í Eistlandi, Pakri skaga.

Villijarðarber, (Fragaria vesca) er tegund jarðarberja sem vex villt á Íslandi.

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Villijarðarber vaxa víða um norðurhvel jarðar. Á Íslandi finnast þau hringinn í kring um landið, en þó helst á láglendi.[1]

Útbreiðslukort[breyta | breyta frumkóða]

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Það er fjöldi undirtegunda og afbrigða til af villijarðarberjum

 • Fragaria vesca subsp. americana
 • Fragaria vesca subsp. bracteata
  • Fragaria vesca subsp. bracteata var. albida
  • Fragaria vesca subsp. bracteata var. bracteata
  • Fragaria vesca subsp. bracteata var. helleri
 • Fragaria vesca subsp. californica
 • Fragaria vesca subsp. vesca
  • Fragaria vesca subsp. vesca var. alba
  • Fragaria vesca subsp. vesca var. roseiflora, með rauðleit blóm
  • Fragaria vesca subsp. vesca var. semperflorens, ræktað afbrigði með stærri en bragðlausari berjum.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Jarðarber“. Flóra Íslands. Sótt 12. mars 2019.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.