Skinaldin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skinaldin er í grasafræði afsprengi plöntu sem er ekki ávöxtur en gegnir sama hlutverki og ávöxtur, þ.e. er aðlaðandi og góður til matar. Dæmi um skinaldin eru fíkja, jarðarber og kasú.