Jafar snýr aftur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jafar snýr aftur
The Return of Jafar
LandBandaríkin
Frumsýning20. maí 1994
TungumálEnska
Lengd69 mínútur
LeikstjóriTad Stones
Alan Zaslove
FramleiðandiTad Stones
Alan Zaslove
LeikararGilbert Gottfried
Jason Alexander
Jonathan Freeman
Scott Weinger
Linda Larkin
Dan Castellanneta
TónlistMark Watters
KlippingRobert S. Birchard
Elen Orson
DreifingaraðiliWalt Disney Home Video

The Return of Jafar er bandarísk teiknimynd, framleidd af Walt Disney Pictures og sjálfstætt framhald á myndinni Aladdín frá sömu framleiðendum. Hún var frumsýnd árið 1994 og var fyrsta teiknimyndin í sjónvarpsseríu byggðri á myndinni Aladdín.


Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Myndinni Enska raddir Íslenskar raddir
Aladdín Scott Weinger Felix Bergsson
Aladdín (Lagið) Brad Kane Felix Bergsson
Jasmín Linda Larkin Edda Heiðrún Backman
Jasmín (Lagið) Liz Callaway Edda Heiðrún Backman
Andinn Dan Castellaneta Þórhallur Sigurðsson
Jagó Gilbert Gottfried Örn Árnason
Jafar Jonathan Freeman Arnar Jónsson
Abis Mal Jason Alexander Eggert Þorleifsson
Soldáninn Val Bettin Rúrik Haraldsson
Farandsali Jim Cummings Magnús Ólafsson (leikari)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.