Jason Alexander

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jason Alexander
Jason Alexander (uppistandandi) árið 1992
Jason Alexander (uppistandandi) árið 1992
FæðingarnafnJason Scott Greenspan
Fæddur 23. september 1959 (1959-09-23) (63 ára)
Búseta Fáni Bandaríkjana Newark, New Jersey, USA
Helstu hlutverk
George Costanza í Seinfeld

Jason Alexander (fæddur sem Jason Scott Greenspan þann 23. september 1959) er bandarískur leikari og er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem George Costanza í þáttunum Seinfeld.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.