Indriðahús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Indriðahús er friðað timburhús á AkureyriAðalstræti 66. Það var barnaskóli á árunum 1872-1877. Húsið reisti Grímur Grímsson Laxdal árið 1842.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.