Fara í innihald

Hringjarinn í Notre-Dame 2: leyndarmál bjöllunnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hringjarinn í Notre-Dame 2: Leyndarmál klukkunar
The Hunchback of Notre Dame II
LeikstjóriBradley Raymond
HandritshöfundurFilip Kobler
Cindy Marcus
Jule Selbo
FramleiðandiChris Henderson
Hiroshi Saotome
Stephen Swofford
LeikararTom Hulce
Jennifer Love Hewitt
Demi Moore
Kevin Kline
Haley Joel Osment
Michael McKean
KlippingColleen Halsey
Peter Lonsdale
TónlistCarl Johnson
DreifiaðiliWalt Disney Home Entertainment
Frumsýning19. mars 2002
Lengd66 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
UndanfariHringjarinn í Notre-Dame

Hringjarinn í Notre-Dame 2: leyndarmál bjöllunnar (enska: The Hunchback of Notre Dame II) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2002 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Hringjarinn í Notre Dame. Myndin var aðeins dreift á mynddiski.

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Quasimodo Tom Hulce Kvasímódó Felix Bergsson
Madellaine Jennifer Love Hewitt Magðdalena Pálína Jónsdóttir
Sarousch Michael McKean Sarús Arnar Jónsson
Esmeralda Demi Moore Esmeralda Edda Heiðrún Backman
Zephyr Haley Joel Osment Safír Gísli Baldur Gíslason
Phoebus Kevin Kline Fíbus Hilmir Snær Guðnason
Clopin Paul Kandel Klópin Guðmundur Ólafsson
Hugo Jason Alexander Húgó Hjálmar Hjálmarsson
Victor Charles Kimbrough Viktor Pálmi Gestsson
Laverne Jane Withers Laverne Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.