Fara í innihald

Demi Moore

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Demi Moore
Moore 2024
Upplýsingar
Fædd11. nóvember 1962 (1962-11-11) (62 ára)
Roswell, New Mexico
Ár virk1981–
MakiFreddy Moore (1984-1987)
Bruce Willis (1987-2000)
Ashton Kutcher (2005-2013)
Börn3
Helstu hlutverk
Molly Jensen í Ghost
Erin Grant í Striptease
Jules í Eldur St. Elmos

Demi Gene Moore, fædd Guynes (f. 11. nóvember 1962 í Roswell, New Mexico) er bandarísk leikkona.

Moore vann Golden Globe-verðlaunin árið 2025 fyrir aðalhlutverk í myndinni The Substance.

Moore var gift leikaranum Bruce Willis frá 1987 til 2000 og eignaðist með honum þrjár dætur. Seinna giftist hún leikaranum Ashton Kutcher.

Demi Moore á Internet Movie Database

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.