Hellsing (þættir)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hellsing
ヘルシング
(Hellsing)
Tegund Sagnfræðilegt
Hryllingssaga
Hasar
Ofurnáttúrulegt
Sjónvarps anime : Hellsing
Leikstýrt af Umanosuke Iida, Yasunori Urata
Myndver GONZO
Stöð Fáni Japan Fuji Television

Fáni Bandaríkjana Starz! (Encore Action)
Fáni Póllands Hyper
Fáni Argentínu, Mexikó Animax

Upphaflega sýnt Fáni Japan 10. október, 200116. janúar, 2002
Fáni Bandaríkjana 4. október, 200327. desember, 2003
Fjöldi þátta 13


Þessi síða fjallar um Hellsing þættina, til að sjá aðrar síður tengdar "Hellsing" getur þú farið á Hellsing

Hellsing eru japanskir anime-þættir byggðir á japanska manga titlinum Hellsing eftir Kouta Hirano. Margir töldu að sjónvarpsþáttaröðin fylgdi söguþræði Hellsings ekki nægilega vel, þannig að gerð var Hellsing OVA sería.

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

 1. The Undead
 2. Club M
 3. Sword Dancer
 4. Innocent as a Human
 5. Brotherhood
 6. Dead Zone
 7. Duel
 8. Kill House
 9. Red Rose Vertigo
 10. Master of Monsters
 11. Transcend Force
 12. Total Destruction
 13. Hellfire

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi anime/mangagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.