Alexander Anderson (Japanska: アレクサンド・アンデルセン, Arekusando Anderusen) persóna úr anime og manga seríunni Hellsing. Í japönsku þáttunum talsetti Nachi Nozawa hann, en í ensku útgáfunni talsetti Steven Brand hann. Í nýju japönsku OVA seríunni er hann talsettur af Norio Wakamoto, og Steven Brands talsetur hann aftur fyrir enska OVA-ið.