Jóhannes (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jóhannes
LeikstjóriÞorsteinn Gunnar Bjarnason
HandritshöfundurÞorsteinn Gunnar Bjarnason
Gunnar Björn Guðmundsson
FramleiðandiMagnús Einarsson
LeikararÞórhallur Sigurðsson
Stefán Karl Stefánsson
Halldór Gylfason
Guðrún Ásmundsdóttir
Herdís Þorvaldsdóttir
Stefán Hallur Stefánsson
Frumsýning16. október 2009
Lengd90 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkBönnuð innan 12 ára

Jóhannes er íslensk kvikmynd frá árinu 2009. Henni var leikstýrt af Þorsteini Gunnari Bjarnasyni. Kristján Viðar Haraldsson og hljómsveitin Greifarnir sömdu titillag myndarinnar.

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.