Gunnlaugs saga ormstungu
Útlit
(Endurbeint frá Gunnlaugs saga)
Gunnlaugs saga ormstungu er ein Íslendingasagna. Hún er samin á 14. öld en varðveitt í yngra handriti. Í sögunni eru 25 kvæði sem tengjast sögupersónunum. Sagan fjallar um tvö íslensk skáld, þá Gunnlaug ormstungu og Hrafn Önundarson og keppni þeirra um ástir Helgu fögru barnabarns Egils Skallagrímssonar.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Texti og þýðingar á ýmsum tungumálum Geymt 20 mars 2013 í Wayback Machine
- The Story of Gunnlaug the Worm-Tongue and Raven the Skald Translated by Eiríkr Magnússon and William Morris
- Gunnlaugs saga ormstungu Texti með íslenskri nútímastafsetningu
- Gunnlaugs saga ormstungu Geymt 20 desember 2007 í Wayback Machine Yfirlit yfir kvæði í sögunni